top of page

Unnar Kjötvörur
Í mörg ár hef ég starfað sem fáhrifavaldur á samfélagsmiðlum — maður sem lyftir járni í bílskúrnum heima hjá sér undir nafninu Unnar Kjötvörur. Með einbeittum ásetningi, sjálfsgagnrýni og óbilandi gleði hefur mér tekist hið ómögulega: að fækka fylgjendum með reglulegum færslum.
Eins og allir sem elska athygli hef ég auðvitað netverslun. Þar má finna aðdáendavarning fyrir þá sem vilja taka þátt í þessari menningarhreyfingu — eða einfaldlega klæðast kjöti með stolti.
bottom of page
